BRÚÐUHEIMUM Í BORGARNESI LOKAÐ

1. maí 2012

Okkur þykir leitt að tilkynna um lokun Brúðuheima í Borgarnesi.
Starfsemi okkar í Borgarnesi hefur verið hætt og munu leiksýningar okkar framvegis verða sýndar í Þjóðleikhúsinu.
Farandsýningar okkar verða áfram í boði og er hægt að leita upplýsinga með því að senda tölvupóst á netfangið hildur@bruduheimar.is.

Við þökkum þær góðu viðtökur sem við fengum en nú er komið að kveðjustund. Aðstandendur Brúðuheima leggja nú land undir fót og munu dvelja í Kanada næstu misseri með reglulegri viðkomu á Íslandi.

« Til baka
 

© Brúðuheimar - Skúlagötu 17 - 310 Borgarnesi - Tel: 530 5000 - bruduheimar@bruduheimar.is