Aukasýning á Pönnukökunni hennar Grýlu og Piparkökumálun

28. nóvember 2011

Örfáir miðar eru lausir á sýninguna um Pönnukökuna hennar Grýlu á sunnudaginn kemur og höfum við bætt við aukasýningu klukkan 16:00 - tryggið ykkur miða með því að hringja í síma 530 5000.  Skemmtileg nýbreytni á aðventunni: Okkar góðu gestir geta keypt sér heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur og öll börn fá að mála sínar kökur og taka með heima eða bara að borða þær á staðnum ;)

« Til baka
 

© Brúðuheimar - Skúlagötu 17 - 310 Borgarnesi - Tel: 530 5000 - bruduheimar@bruduheimar.is