Gallerý

Skjámynd úr kvikmyndinni Strings

Í móttökunni í Brúðuheimum er að finna gjafavöruverslun þar sem eingöngu er boðið upp á handverk sem hannað er og unnið á vinnustofum Brúðuheima og aðrar vörur sem tengjast beint verkefnum þeim sem aðstandendur Brúðuheima hafa unnið að.

Upplagt er að koma við í Brúðuheimum og versla afmælisgjafir, jólagjafir og aðrar tækifærisgjafir eða hreinlega versla sér einstaka muni til að fegra heimilið eða sumarbústaðinn með.

Öll gjafavaran er hönnuð af Bernd Ogrodnik, listrænum stjórnanda miðstöðvarinnar og er hans aðalsmerki að vinna alla sína hönnun í tré.

 

© Brúðuheimar - Skúlagötu 17 - 310 Borgarnesi - Tel: 530 5000 - bruduheimar@bruduheimar.is